Kvikmynda- og viðburðaflutningar

10.08.2016

Þegar skipuleggja þarf tónleika eða sýningu skiptir afhending á réttum tíma miklu máli.

Kvikmynda- og viðburðaflutningar TVG-Zimsen hafa áralanga reynslu af flutningsmiðlun um allan heim fyrir kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinn. Við vitum hvað þarf til að koma áríðandi sendingu á áfangastað og gerum okkur grein fyrir því að tíminn skiptir máli.

Til baka í yfirlit