Á allra vörum byggir von um betra líf

11.09.2017
Á allra vörum byggir von um betra líf - Mynd

Söfnunarátakið Á allra vörum fór enn á ný af stað 6. september sl. en TVG-Zimsen styrkir verkefnið í ár eins og við höfum gert allt frá upphafi.

Verkefnið hefur styrkt eitt málefni á ári síðan 2008 og hafa þau verið fjölbreytt en brýn.

Í ár mun Á allra vörum styrkja Kvennaathvarfið en markmið söfnunarinnar er að byggja von um betra líf og safna fyrir byggingu langtímahúsnæðis til hjálpar konum sem búa við ofbeldi.
TVG-Zimsen hvetur alla til að leggja þessu brýna málefni lið með kaupum á varasetti eða með öðrum framlögum.

Til baka í yfirlit