Áframhaldandi samstarf við Sirkus Íslands

17.07.2017
Áframhaldandi samstarf við Sirkus Íslands - Mynd

TVG-Zimsen mun áfram sjá um alla flutninga fyrir Sirkus Íslands en TVG-Zimsen hefur verið stoltur bakhjarl þessa skemmtilega verkefnis undanfarin ár.

Sirkusinn er á ferð og flugi og hefur TVG-Zimsen flutt sýninguna þeirra milli staða.

Nú hefur sýningin þeirra verið á Klambratúni í júlí og verið er að vinna í undirbúningi sýningar sem hleypt verður af stokkunum á Selfossi í ágúst.

Mynd: www.dfs.is

Til baka í yfirlit