TVG-Zimsen er framúrskarandi fyrirtæki 2018

15.11.2018
TVG-Zimsen er framúrskarandi fyrirtæki 2018 - Mynd

Enn eitt árið er TVG-Zimsen í hópi framúrskarandi fyrirtækja landsins samkvæmt úttekt Creditinfo. Í ár eru um það 2% fyrirtækja sem teljast framúrskarandi samkvæmt skilgreiningunni en úttektin er unnin út frá lykiltölum í rekstri.

TVG-Zimsen hefur verið í hópi framúrskarandi fyrirtækja frá upphafi viðurkenningarinnar og erum við því farmúrskarandi í níunda sinn.

Við erum auðvitað einstaklega stolt og ánægð með viðurkenninguna og munum að sjálfsögðu nýta hana sem hvatningu til að halda áfram að vera til fyrirmyndar.

Til baka í yfirlit