TVG-Zimsen er framúrskarandi fyrirtæki

24.01.2018
TVG-Zimsen er framúrskarandi fyrirtæki - Mynd

TVG-Zimsen er í hópi 2,2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til framúrskarandi fyrirtækja ársins 2016 samkvæmt lista Creditinfo. Listinn er unninn út frá greiningum Creditinfo á lykiltölum í rekstri íslenskra fyrirtækja með tilliti til viðeigandi atvinnugreina.

TVG-Zimsen hefur verið á listanum frá upphafi og er því framúrskarandi í áttunda sinn í ár.

Við erum stolt og ánægð með viðurkenninguna og munum leggja metnað okkar í að halda okkur í þessum fína hópi fyrirtækja.

Til baka í yfirlit