TVG-Zimsen í hópi framúrskarandi fyrirtækja

27.01.2017
TVG-Zimsen í hópi framúrskarandi fyrirtækja - Mynd

Frá árinu 2010 hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt þeim viðurkenningu sem teljast til fyrirmyndar. Frá upphafi hefur TVG-Zimsen verið í hópi framúrskarandi fyrirtækja og er árið 2016 engin undantekning.

Við erum afar stolt af þessum árangri og stefnum á að halda okkur áfram í þessum góða hópi fyrirtækja.

Til baka í yfirlit