Við tengjum þig við netverslanir um allan heim

Pakkaþjónusta TVG-Zimsen á við um sendingar netverslana og/eða almennar sendingar í dreifingu víðsvegar um landið, hvort heldur sem er á landsbyggðinni með stærsta flutninganeti landsins eða innan höfuðborgarsvæðisins.

Hægt er að velja þá afhendingarmöguleika sem henta hverjum og einum. Við bjóðum upp á heimkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu milli kl. 16-22 á kvöldin en einnig er hægt að fá pakka afhenta í pakkabox eða á pakkastöðvum víðsvegar um land allt. Sá möguleiki býður upp á lengri opnunartíma og allt að sólarhringsopnun í pakkaboxum.

Hægt er að hafa samband við okkur í síma 560-0750 eða í tölvupósti netverslun@tvg.is.

Algengar spurningar

Er hlekkurinn gattin.pei.is öruggur (ekki SKAM)?
SMS sem kemur frá TVG-Zimsen og inniheldur greiðsluhlekk sem byrjar á gattin.pei.is, er öruggur og það er óhætt að opna hann.

Hvernig veit ég að hlekkurinn er fyrir mína sendingu?
Ef SMS-ið inniheldur sendingarnúmer frá TEMU og þú átt von á sendingu frá þeim, þá er þér óhætt að opna hlekkinn og ganga frá greiðslu.

Hvernig eru tollar og gjöld reiknuð?
TEMU sendir TVG-Zimsen upplýsingar um verðmæti og innihald pakkanna. Við reiknum 24% virðisaukaskatt út frá því verðmæti sem er greitt til Tollstjóra (Skatturinn) og einnig tollmeðferðargjald, sem er þjónusta á vegum TVG-Zimsen. Stundum sameinar TEMU margar sendingar og sendir þær til landsins, og þess vegna stemmir stundum ekki upphæðin sem þú greiðir til þeirra og verðmætið á pakkanum.

Sem dæmi: Þú greiðir fyrir tvær sendingar, önnur kostaði 5.000 ISK og hin kostaði 3.000 ISK. TEMU sameinar þær og verðmætið færist upp í 8.000 ISK, sem við reiknum tollinn út frá.

Sér TVG-Zimsen um allar TEMU sendingar til Íslands?
TVG-Zimsen hefur tekið við af Póstinum með TEMU sendingar til Íslands.

Má sækja sendinguna til TVG-Zimsen og greiða hana á staðnum með korti?
Því miður bjóðum við ekki upp á að koma til okkar og ganga frá greiðslu. Við höfum ekki aðstöðuna til þess.

Hvenær kemur sendingin?
Sendingar stoppa bæði á flugvelli erlendis og á Keflavíkurflugvelli. Ef áætlaður afhendingartími frá TEMU er útrunninn, þá er hægt að hringja í okkur í síma 560-0750 og við könnum stöðuna.

Hvar er sendingin mín, get ég rakið (e. tracking) hana?
TVG-Zimsen er ekki með eigin rakningarsíðu fyrir TEMU eða ASOS sendingar. TEMU sendir áætlaðan afhendingartíma og ef sá tími er útrunninn, þá má hringja í okkur í síma 560-0750 og við könnum stöðuna.

Hvað er sendingin lengi að berast eftir greiðslu?
Þegar greiðsla hefur borist, fer sendingin í ferli á afhendingarstað. Ef greiðsla berst um helgi eða á kvöldin, má gera ráð fyrir að ferlið hefjist næsta virka dag.

Ef greiðsla berst fyrir klukkan 12 á virkum degi og afhendingarstaður er á Höfuðborgarsvæðinu, má gera ráð fyrir að fá sendinguna samdægurs eða næsta virka dag.

Ef þú hefur valið pakkabox, færðu tvö SMS: eitt sem segir til um að sendingin þín sé á leiðinni og annað þegar þú mátt sækja sendinguna.

Ef sendingin á að berast út á land, má gera ráð fyrir nokkrum dögum aukalega. Á annatímum má gera ráð fyrir 1-2 aukadögum.

Hvað geri ég ef greiðsluhlekkurinn virkar ekki?
Ef greiðsluhlekkurinn frá Pei virkar ekki, getur það verið vegna álags. Prófaðu að bíða í 15-30 mínútur og reyna aftur. Ef hann virkar enn ekki, getur þú skráð þig inn með rafrænum skilríkjum á Pei.is og gengið þannig frá greiðslu. Ef það virkar ekki heldur, þá þarf að hringja í okkur í síma 560-0750 til að fá frekari aðstoð.

TEMU segir að sendingin sé tollafgreidd af hverju er TVG-Zimsen að tolla sendinguna aftur?
TVG-Zimsen tollafgreiðir sendinguna þegar hún kemur til Íslands og rukkar viðeigandi tollgjöld. Tollgjöldin eru ekki innifalin í sendingum frá TEMU, og þess vegna þarf að tollafgreiða hana við komu til landsins. 

Staðsetning pakkaboxa og pakkastöðva um land allt

 

Pakkabox um allt land

 

Pakkastöðvar höfuðborgarsvæði

 

Pakkastöðvar landsbyggð

 

BSÍ Umferðamiðstöð - 24/7
Vatnsmýrarvegi 10, 101 Reykjavík
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Olís Ánanaust
Ánanaust 12, 101 Reykjavík
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Olís Reykjanesbæ
Básinn - Vatnsnesvegi 16, 230 Reykjanesbæ
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Austurver Háaleiti - 24/7
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Olís Sæbraut
Sæbraut 2, 104 Reykjavík
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Olís Akranesi
Esjubraut 45 - 300 Akranes
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Kringlan, þjónustuborð annarri hæð
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Olís Mjódd
Álfabakka 2, 109 Reykjavík
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Olís Borgarnesi - 24/7
Brúartorgi - 310 Borgarnesi
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Olís Álfheimum - 24/7
Álfheimar 49, 108 Reykjavík
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Olís Norðlingaholt - 24/7
Norðlingabraut 7, 110 Reykjavík
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Sæferðir Stykkishólmi
Sæferðir Stykkish - 340 Stykkishólmi

Þú finnur okkur hér

 

Olís Gullinbrú - 24/7
Gullinbrú Grafarvogi, 112 Reykjavík
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Orkan Vesturlandsvegi
Vesturlandsvegi, 110 Reykjavík
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Orkan Ólafsvík
Ólafsbraut 31, 355 Ólafsvík

Þú finnur okkur hér

 

Hagkaup Spöng - 24/7
Spöngin, 112 Reykjavík
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Kaffi Holt Grafarholti
Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík
Opið: 08:00 til 23:30
Þú finnur okkur hér

 

Olís Bolungarvík
Búðarkantur, 415 Bolungarvik

Þú finnur okkur hér

 

Hagkaup Eiðstorgi - 24/7
Eiðistorgi 11, 170 Seltjarnarnesi
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Esjuskálinn Kjalarnesi
Vallargrund 1-3, 116 Reykjavík

Þú finnur okkur hér

 

Gunnukaffi Flateyri
Hafnarstræti, 425 Flateyri

Þú finnur okkur hér

 

Bónus Smáratorgi - 24/7
Smáratorgi, 201 Kópavogi
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Sporthúsið Kópavogi
Dalsmára 9-11, 201 Kópavogi
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Eimskip Patreksfirði
Hafnarsvæði, 450 Patreksfirði

Þú finnur okkur hér

 

Bónus Ögurhvarfi - 24/7
Ögurhvarf 3, 203 Kópavogi
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Olís Garðabæ
V/ Hafnarfjarðarveg, 210 Garðabær
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Hjá Jóhönnu Tálknafirði
Strandgata 36, 460 Tálknafirði

Þú finnur okkur hér

 

Hagkaup Garðabæ - 24/7
Litlatúni 210 Garðabæ
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

Olís Mosfellsbæ
Langatanga 1, 270 Mosfellsbæ
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Vegamót Bíldudal
Tjarnarbraut 2, 465 Bíldudalur

Þú finnur okkur hér

 

Bónus Hafnarfirði - 24/7
Helluhrauni 18, 220 Hafnarfirði
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

 

Harmona Þingeyri
470 Þingeyri

Þú finnur okkur hér

 

BYKO Selhellu - 24/7
Selhella 1, 221 Hafnarfirði
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

 

Orkan Bláfell
Skagfirðingabraut 29, 550 Sauðárkróki

Þú finnur okkur hér

 

Eimskip Strandgötu - 24/7
Strandgata, 600 Akureyri
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

 

Olís Varmahlíð
Varmahlíð, 561 Varmahlíð
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

Eimskip Háheiði - 24/7
Háheiði 8, 800 Selfossi
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér
 

Olís Siglufirði
Tjarnagata 6, 580 Siglufirði
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Akureyri
Tryggvabraut 1, 600 Akureyri
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Dalvík
Skíðabraut 21, 620 Dalvík
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Húsavík
Garðsbraut 64, 640 Húsavík
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Eimskip Þórshöfn
Langanesvegi 1b, 680 Þórshöfn

Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Reyðarfirði
Búðareyri 33, 730 Reyðarfjörður
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Kría Eskifirði
Strandgata 13, 735 Eskifjorður

Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Neskaupsstað
Hafnarbraut 19, 740 Neskaupsstaður
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Höfn
Hafnarbraut 45, 780 Höfn
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Selfossi - 24/7
Arnberg, 800 Selfoss
Alltaf opið
Þú finnur okkur hér

 

   

Bjarnabúð Reykholti
Brautarhóli, 806 Selfossi (dreifbýli)

Þú finnur okkur hér

 

   

Skálinn Þorlákshöfn
Austurmörk 22, 810 Hveragerði

Þú finnur okkur hér

 

   

Orkan Hveragerði
Óseyrarbraut 15, 815 Þorlákshöfn

Þú finnur okkur hér

 

   

Olís Hella
Þrúðvangur 2, 850 Hella
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér

 

   

Björkin Hvolsvelli
Austurvergur 10, 860 Hvolsvöllur

Þú finnur okkur hér

 

   

Klettur Vestmannaeyjum
Strandvegur 44, 900 Vestmannaeyjum
Afgreiðslutíma má sjá hér
Þú finnur okkur hér