TVG-Zimsen er alhliða flutningsmiðlun sem býður alla þjónustu tengda innflutningi og útflutningi ásamt víðtækum sérlausnum.
Störf hjá TVG-Zimsen
Hjá TVG-Zimsen starfa um 50 hæfileikaríkir starfsmenn með viðamikla reynslu í flutningsbransanum og er reyndur fagmaður í hverri stöðu.
Liðsheildin skiptir okkur höfuðmáli.