Crosstrade þjónusta er klæðskerasniðin þjónusta í boði fyrir viðskiptavini TVG-Zimsen sem vilja nýta sér flutningalausnir ótengdar Íslandi. Fyrirtæki sem starfa erlendis og þurfa að koma vörum sínum milli landa býðst að láta TVG-Zimsen sjá um alla þjónustu frá sendanda til móttakanda í hvaða landi sem er.

Þarftu flutning á sérhæfðum búnaði frá Afríku til Asíu? Við sjáum um allan pakkann með neti samstarfsaðila út um allan heim og veitum persónulega þjónustu.

Til að fá nánari upplýsingar um Crosstrade skaltu hafa samband í síma 5 600 700 eða á netfang þjónustudeildar.