Jólakveðja TVG-Zimsen (1)

22.12.2017
Jólakveðja TVG-Zimsen (1) - Mynd

Starfsfólk TVG-Zimsen óskar þér og fjölskyldu þinni
heilsu og hamingju á komandi ári.
Þökkum fyrir allt það góða á liðnu ári
og hlökkum til að heyra frá þér á því nýja.

TVG-Zimsen sendir ekki út jólakort á pappírsformi.
Þess í stað styrkir TVG-Zimsen Ljósið, endurhæfingar-
og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið
krabbamein og aðstandendur þess.

Til baka í yfirlit