Kínverska nýárið (1)

15.02.2018
Kínverska nýárið (1) - Mynd

Vegna kínverska nýársins verða lokanir á flestum stöðum í Asíu nú um miðjan febrúar.

Hjá okkar tengiliðum hjá ADL í Asíu verður lokað eftirfarandi daga:

Taiwan: Lokað frá 15. febrúar til 19. febrúar.
Opna aftur 20. febrúar.

 

Kína: Lokað frá 15. febrúar til 20. febrúar.
Opna aftur 21. febrúar.

 

Hong Kong: Lokað frá 16. febrúar til 18. febrúar.
Opna aftur 19. febrúar.

 

Mynd: Getty
Til baka í yfirlit