RIFF og TVG-Zimsen áfram í samstarfi

17.09.2018
RIFF og TVG-Zimsen áfram í samstarfi - Mynd

Reykjavík International Film Festival verður haldin í fimmtánda sinn nú í ár en hátíðin fagnar jafnframt fimmtán ára afmæli sínu árið 2018.
TVG-Zimsen er stoltur bakhjarl RIFF og sér um að flytja allar myndir hátíðarinnar til landsins líkt og undanfarin ár.

Það eru sérfræðingar okkar hjá TVG Xpress sem sjá um að koma kvikmyndunum til landsins en margar þeirra eru að koma beint frá kvikmyndahátíðum víða um heim.

Sjáumst í bíó!

Til baka í yfirlit